Fara í innihald

Snertill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um línu sem hefur sömu hallatölu og ferillinn sem hún snertir, sjá einnig ósnertil.
Snertill falls.

Snertill[1] eða snertillína[1] er rúmfræðilegt hugtak og á við tiltekna línu og ákveðinn feril, sem snertast þannig að hallatala línunnar og ferilsins er sú sama í snertipunktinum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 tangent. 1 snertill, snertilína[óvirkur tengill]