André-Marie Ampère
Útlit

André-Marie Ampère (fæddur 20. janúar 1775, dó 10. júní 1836) var franskur eðlis- og stærðfræðingur sem gerði margar uppgötvanir á sviði rafsegulmagns og rafaflfræði. SI-mælieiningin amper er nefnd eftir honum og sömuleiðis lögmál Ampers.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist André-Marie Ampère.
