Segulsvið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Segulsviðsstyrkur)
Jump to navigation Jump to search
Járnsvarf raðar sér samsíða segulsviðslínum umhverfis segul.
Hans Christian Ørsted, Der Geist in der Natur, 1854

Segulsvið er svið í tímarúmi þar sem segulkraftur verkar á rafhleðslur á ferð og segla. Styrkur segulsviðs er vigurstærð táknuð með B og hefur SI-mælieininguna tesla (T). Vigurstærðin H er einnig notuð yfir styrk segulsviðs, en hún hefur mælieininguna amper á metra (A/m). Tengsl vigranna tveggja H og B er B = μ H, þar sem μ er segulsvörunarstuðull.

Segulsvið myndast umhverfis rafstraum, segla og breytileg rafsvið. Víxlverkun raf- og segulsviðs er lýst stærðfræðilega með jöfnum Maxwells.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.