Lögmál Kelvin-Stokes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmál Kelvin-Stokes er lögmál í stærðfræði og eðlisfræði, sem fjallar um tengsl rótar vigurs og ferilheildis í þrívíðu rúmi. Kennt við William Thomson Kelvin og George Gabriel Stokes.

Stærðfræðileg framsetning[breyta | breyta frumkóða]

Flatarheildi rótar vigursviðs F=(P,Q,R) yfir flötinn Σ er jafnt ferilheildi af snertilþætti F á jaðri Σ:

sem einnig má rita sem:

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.