Lítill framherji

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Leikstöður í körfuknattleik
  Leikstjórnandi
Skotbakvörður
Lítill framherji
Kraftframherji
Miðherji

Lítill framherji er ein af fimm stöðum í körfubolta. Litlir framherjar eru yfirleitt fljótari og liðugri heldur en kraftframherjar og miðherjar, en eru ekki endilega minni. Staðan er yfirleitt sögð vera sú fjölhæfasta af stöðunum fimm. Flestir litlu framherjarnir í NBA eru á milli 1,96 og 2,08 á hæð.

Dæmi um fræga litla framherja eru Julius Erving, Dominique Wilkins, Sölvi Már Davíðsson, Larry Bird, James Worthy, Scottie Pippen, LeBron James, Hedo Turkoglu og Bernard King.