Fara í innihald

Kraftframherji

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leikstöður í körfuknattleik
  Leikstjórnandi
Skotbakvörður
Lítill framherji
Kraftframherji
Miðherji

Kraftframherji er ein af fimm aðalstöðum í körfubolta. Oftast eru kraftframherjarnir stórir sterkir með góðan stökkkraft.

Sjaldnast eru kraftframherjar kallaðir því nafni, oftast eru þeir kallaðir bara fjarki eða framherji.

Meðal frægra kraftframherja má nefna Karl Malone, Charles Barkley, Kevin McHale, Shawn Kemp, Chris Webber, Dennis Rodman og Dirk Nowitzki.