Kvikmyndahátíðin í Gautaborg
Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Gautaborg í Svíþjóð. Hátíðin, sem var stofnuð árið 1979, er stærsta kvikmyndahátíðin í Skandinavíu.
Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er kvikmyndahátíð sem haldin er árlega í Gautaborg í Svíþjóð. Hátíðin, sem var stofnuð árið 1979, er stærsta kvikmyndahátíðin í Skandinavíu.