Menningarverðlaun DV
Jump to navigation
Jump to search
Menningarverðlaun DV eru íslensk menningarverðlaun sem veitt eru í nokkrum flokkum árlega. Verðlaunin voru fyrst veitt af Dagblaðinu árið 1979 og hétu þá Menningarverðlaun Dagblaðsins en eftir sameiningu Dagblaðsins og Vísis árið 1981 Menningarverðlaun DV.