Menningarverðlaun DV
Útlit
Menningarverðlaun DV voru íslensk menningarverðlaun sem veitt voru í nokkrum flokkum árlega. Verðlaunin voru fyrst veitt af Dagblaðinu árið 1979 og hétu þá Menningarverðlaun Dagblaðsins en eftir sameiningu Dagblaðsins og Vísis árið 1981 Menningarverðlaun DV.
Handhafar í flokki bókmennta
[breyta | breyta frumkóða]- 2017 Eiríkur Örn Norðdahl: Óratorrek: ljóð um samfélagsleg málefni
- 2016 Sjón: Ég er sofandi hurð
- 2015 Linda Vilhjálmsdóttir: Frelsi
- 2014 Guðrún Eva Mínvervudóttir: Englaryk
- 2013 Sjón: Mánasteinn
- 2012 Rúnar Helgi Vignisson: Ást í meinum
- 2011 Vigdís Grímsdóttir: Trúir þú á töfra?
- 2010 Kristín Steinsdóttir: Ljósa
- 2008 Álfrún Gunnlaugsdóttir: ¡Rán!
- 2009 Kristján Árnason: Ummyndanir eftir Óvíd (þýðing)
- 2007 Auður Ólafsdóttir: Afleggjarinn
- 2006 Guðrún Eva Mínervudóttir: Yosoy
- 2005 Bragi Ólafsson: Samkvæmisleikir
- 2004 Einar Kárason: Stormur
- 2003 Andri Snær Magnason: LoveStar
- 2002 Sjón: Með titrandi tár
- 2001 Vigdís Grímsdóttir: Þögnin
- 2000 Þórunn Valdimarsdóttir: Stúlka með fingur
- 1999 Sigfús Bjartmarsson: Vargatal
- 1998 Kristín Ómarsdóttir: Elskan mín ég dey
- 1997 Gyrðir Elíasson: Indíánasumar
- 1996 Pétur Gunnarsson (þýðandi): Frú Bovary e. Gustave Flaubert
- 1995 Sjón: Augu þín sáu mig
- 1994 Einar Már Guðmundsson: Englar alheimsins
- 1993 Linda Vilhjálmsdóttir: Klakabörnin
- 1993 Ólafur Haukur Símonarson: Hafið
- 1992 Guðmundur Andri Thorsson: Íslenski draumurinn
- 1991 Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður
- 1990 Vigdís Grímsdóttir: Ég heiti Ísbjörg - ég er ljón
- 1989 Björn Th. Björnsson: Minningarmörk í Hólavallagarði
- 1988 Ingibjörg Haraldsdóttir (þýðandi): Fávitinn e. Fjodor Dostojevskí
- 1987 Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir
- 1986 Einar Kárason: Gulleyjan
- 1985 Álfrún Gunnlaugsdóttir: Þel
- 1984 Thor Vilhjálmsson (þýðandi): Hlutskipti manns e. André Malraux
- 1983 Guðbergur Bergsson: Hjartað býr enn í helli sínum
- 1982 Vilborg Dagbjartsdóttir: Ljóð
- 1981 Þorsteinn frá Hamri: Haust í Skírisskógi
- 1980 Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjörnu
- 1979 Ása Sólveig: Einkamál Stefaníu