Menningarverðlaun DV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Menningarverðlaun DV eru íslensk menningarverðlaun sem veitt eru í nokkrum flokkum árlega. Verðlaunin voru fyrst veitt af Dagblaðinu árið 1979 og hétu þá Menningarverðlaun Dagblaðsins en eftir sameiningu Dagblaðsins og Vísis árið 1981 Menningarverðlaun DV.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.