Fara í innihald

Menningarverðlaun DV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Menningarverðlaun DV
Menningarverðlaun Dagblaðsins (1979-1981)
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í menningu á ýmsum sviðum
LandÍsland
UmsjónDV
Fyrst veitt1979
Seinast veitt2017

Menningarverðlaun DV voru íslensk menningarverðlaun sem veitt voru í nokkrum flokkum árlega frá árinu 1979 til ársins 2017. Verðlaunin voru fyrst veitt af Dagblaðinu og hétu þá Menningarverðlaun Dagblaðsins en eftir sameiningu Dagblaðsins og Vísis árið 1981 voru þau nefnd Menningarverðlaun DV.

Handhafar í flokki bókmennta

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Höfundur Verk
1979 Ása Sólveig Einkamál Stefaníu
1980 Sigurður A. Magnússon Undir kalstjörnu
1981 Þorsteinn frá Hamri Haust í Skírisskógi
1982 Vilborg Dagbjartsdóttir Ljóð
1983 Guðbergur Bergsson Hjartað býr enn í helli sínum
1984 Thor Vilhjálmsson Hlutskipti manns eftir André Malraux (þýðing)
1985 Álfrún Gunnlaugsdóttir Þel
1986 Einar Kárason Gulleyjan
1987 Thor Vilhjálmsson Grámosinn glóir
1988 Ingibjörg Haraldsdóttir Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskíj (þýðing)
1989 Björn Th. Björnsson Minningarmörk í Hólavallagarði
1990 Vigdís Grímsdóttir Ég heiti Ísbjörg - ég er ljón
1991 Fríða Á. Sigurðardóttir Meðan nóttin líður
1992 Guðmundur Andri Thorsson Íslenski draumurinn
1993 Linda Vilhjálmsdóttir Klakabörnin
1993 Ólafur Haukur Símonarson Hafið
1994 Einar Már Guðmundsson Englar alheimsins
1995 Sjón Augu þín sáu mig
1996 Pétur Gunnarsson Frú Bovary eftir Gustave Flaubert (þýðing)
1997 Gyrðir Elíasson Indíánasumar
1998 Kristín Ómarsdóttir Elskan mín ég dey
1999 Sigfús Bjartmarsson Vargatal
2000 Þórunn Valdimarsdóttir Stúlka með fingur
2001 Vigdís Grímsdóttir Þögnin
2002 Sjón Með titrandi tár
2003 Andri Snær Magnason LoveStar
2004 Einar Kárason Stormur
2005 Bragi Ólafsson Samkvæmisleikir
2006 Guðrún Eva Mínervudóttir Yosoy
2007 Auður Ólafsdóttir Afleggjarinn
2008 Álfrún Gunnlaugsdóttir ¡Rán!
2009 Kristján Árnason Ummyndanir eftir Óvíd (þýðing)
2010 Kristín Steinsdóttir Ljósa
2011 Vigdís Grímsdóttir Trúir þú á töfra?
2012 Rúnar Helgi Vignisson Ást í meinum
2013 Sjón Mánasteinn
2014 Guðrún Eva Mínervudóttir Englaryk
2015 Linda Vilhjálmsdóttir Frelsi
2016 Sjón Ég er sofandi hurð
2017 Eiríkur Örn Norðdahl Óratorrek: ljóð um samfélagsleg málefni
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.