Karl Malone
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Karl Anthony Malone (fæddur 24. júlí 1963) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann lék lengst af stöðu kraftframherja með Utah Jazz. Malone var tvisvar sinnum valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og skoraði á ferli sínum fleiri stig (36.942 stig) en nokkur annar að undanskildum Kareem Abdul-Jabbar.
