Fara í innihald

Lyngætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Krækilyngsætt)
Lyngætt
Hvítlyng (Erica arborea)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Ericaceae
Juss.
Ættkvíslir

Sjá grein.

Lyngætt (fræðiheiti: Ericaceae) er ætt tvíkímblöðunga sem fælast kalk og þrífast í súrum jarðvegi. Ættin telur fjölda jurta sem flestar lifa við temprað loftslag, þar á meðal beitilyng, sortulyng, bláber, stikilsber og trönuber.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.