Krækilyngsættkvísl
Útlit
(Endurbeint frá Empetrum)
Krækilyng | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Empetrum nigrum
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Krækilyngsættkvísl (fræðiheiti: Empetrum[1]) er ættkvísl dvergvaxinna sígrænna runna með ætum berjum (krækiberjum). Krækilyng er algeng jurt á norðurhveli jarðar, en rauðkrækilyng (E. rubrum) í Suður-Ameríku.
Tegundin E. eamishii er stundum talin undirtegund krækilyngs: E. nigrum var. eamishii, og vex í í A-Kanada og NA-Bandaríkunum
Reyndar finnast krækiber (E. nigrum) einnig á Falklandseyjum og hafa líklega borist þangað með farfuglum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Empetrum | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 16. apríl 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krækilyngsættkvísl.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Empetrum.