Pyrola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pyrola
Pyrola asarifolia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Vetrarliljur (Pyroloideae)
Ættkvísl: Pyrola
Willd.
Samheiti

Pyrola[2] er ættkvísl lágvaxinna plantna. Tegundirnar eru um þrjátíu og vaxa í Evrópu, Asíu og N-Ameríku. Þær eru allar sígrænar og jurtkenndar og vaxa helst í skjóli. Tvær tegundir finnast á Íslandi: klukkublóm og bjöllulilja.

Tegundir[2][breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 55005030. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.