Lyngplöntur
Útlit
(Endurbeint frá Erica)
Lyngplöntur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vorlyng (Erica carnea) í blóma
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
yfir 700 tegundir, þar á meðal: |
Lyngplöntur (fræðiheiti Erica) eða lyng er ættkvísl um 860 tegunda blómplantna af lyngætt. Yfir 600 tegundir lyngplantna eru upprunnar í Suður-Afríku. Flestar tegundir lyngs eru litlir sígrænir runnar 0,2 -1,5 m háir með nálarlaga laufblöðum sem eru 2–15 mm löng. Fræin eru mjög lítil og geta í sumum tegundum verið í jarðvegi áratugum saman. Lyng vex í súrum jarðvegi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Erica.