Krákulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Krákulilja
Fritillaria montana 01HD.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. montana

Tvínefni
Fritillaria montana
Hoppe ex W.D.J.Koch 1832 not Sanguin. 1862 nor (Ebel) Griseb. 1846
Samheiti

Fritillaria montana er fjölær jurt af liljuætt, upprunnin í suður og austur Evrópu: Frakklandi, Ítalíu, Grikklandi, Austurríki, Ungverjalandi, Júgóslavíu (öllum 7 hlutunum), Albaníu, Búlgaríu, Rúmeníu, Úkraínu og evrópuhluta Rússlands.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.