Knattspyrnudeild Vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Knattspyrnudeild Vestra
Fullt nafn Knattspyrnudeild Vestra
Gælunafn/nöfn Djúpmenn
Stytt nafn Vestri
Stofnað 1986 sem Boltafélag Ísafjarðar
1988 sem BÍ88
2006 sem BÍ/Bolungarvík
2016 sem Vestri
Leikvöllur Torfnesvöllur
Stærð 800
Stjórnarformaður Samúel Samúelsson
Deild 2. deild karla
2017 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Knattspyrnudeild Vestra er knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Vestra í Ísafjarðarbæ.[1] Félagið var stofnað árið 1986 sem Boltafélag Ísafjarðar. Árið 1988 lagðist meistaraflokkur karla hjá Íþróttabandalagi Ísafjarðar niður og færðust flestir leikmennirnir yfir til Boltafélagsins. Árið eftir fylgdi meistaraflokkur kvenna hjá ÍBÍ með og hafði Boltafélagið því tekið við af ÍBÍ sem stærsta knattpsyrnuliðið á Vestfjörðum. Á árunum 2006 til 2016 tefldi það fram sameiginlegu liði með Ungmennafélagi Bolungarvíkur undir heitinu BÍ/Bolungarvík.[2] Árið 2016 gekk Boltafélagið inn í nýstofnað Íþróttafélagið Vestra og varð að knattspyrnudeild þess.[3][4][5]

Meistaraflokkur karla[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil[2] Nafn Athugasemdir
1986 Björn Helgason
1987 Jakob Ólason
1988 Jóhann Króknes Torfason
1989 Örnólfur Oddsson Spilandi þjálfari
1990 Jóhann Króknes Torfason
1991–1992 Ámundi Sigmundsson Spilandi þjálfari
1993 Helgi Helgason
1994 Einar Friðþjófsson
1995 Björn Ingimarsson Rekinn um mitt tímabil
1995 Örnólfur Oddsson Spilandi þjálfari
1996 Ómar Torfason Spilandi þjálfari
2002–2004 Haukur Benediktsson Spilandi þjálfari
2005 Örnólfur Oddsson
2006–2007 Jónas Leifur Sigursteinsson
2008 Snið:Country data SER Slobodan Milisic
2009 Snið:Country data SER Dragan Kazic
2010 Alfreð Elías Jóhannsson Spilandi þjálfari
2011 Guðjón Þórðarson
2012–2014 Jörundur Áki Sveinsson
2015 Jón Hálfdán Pétursson
2016 Ásgeir Guðmundsson
2017 Snið:Country data ENG Daniel Osafo-Badu Spilandi þjálfari
2017– Bjarni Jóhannsson

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Meistaraflokkur kvenna[breyta | breyta frumkóða]

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Eftir að meistaraflokkur kvenna hjá ÍBÍ lagaðist af árið 1988 að þá var stofnaður meistaraflokkur kvenna hjá BÍ. Þær sigurðu næst efstu deild árið 1989 en þáðu ekki sæti sitt í efstu deild árið 1990 og tefldu ekki fram liði aftur fyrr en árið 1992.[2] Félagið telfdi síðast fram meistaraflokki kvenna tímabilið 2015 í sameiningu við Bolvíkinga og Íþróttafélag Reykjavíkur undir nafninu ÍR/BÍ/Bolungarvík.

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil[2] Nafn Heiti Athugasemdir
1989 Rúnar Guðmundsson Boltafélag Ísafjarðar
1992 Björn Helgason Boltafélag Ísafjarðar
1993 Örnólfur Oddsson Boltafélag Ísafjarðar
2000 Dögg Lára Sigurgeirsdóttir Boltafélag Ísafjarðar Spilandi þjálfari
2006 Tómas Emil Guðmundsson BÍ/Bolungarvík
2007 Sigþór Snorrason BÍ/Bolungarvík
2012–2014 Jónas Leifur Sigursteinsson BÍ/Bolungarvík
2015 Halldór Þorvaldur Halldórsson ÍR/BÍ/Bolungarvík

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Vestri - Knattspyrnusamband Íslands“. www.ksi.is. Sótt 25. ágúst 2017.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Sigurður Pétursson (2017). Knattspyrnusaga Ísfirðinga. Púkamót, félag. ISBN 978-9935-24-189-4.
  3. „Vestri ræður ríkjum á Vestfjörðum“. mbl.is. Sótt 25. ágúst 2017.
  4. „/ Fréttir / Íþróttafélagið Vestri“. Hsv.is. Sótt 28. nóvember 2016.
  5. „Vestri kemur í stað BÍ/Bolungarvíkur - Knattspyrnusamband Íslands“. www.ksi.is. Sótt 25. ágúst 2017.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]