„Jafnaðarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q856027
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Stjórnmálaflokkur
{{Stjórnmálaflokkur
| flokksnafn_íslenska = Jafnaðarflokkurinn
| mynd =
| litur =
| litur =
| flokksnafn_íslenska = Jafnaðarflokkurinn
| mynd =
| formaður = [[Aksel V. Johannesen]]
| formaður = [[Aksel V. Johannesen]]
| stofnár = [[25. september]] [[1925]]
| stofnár = [[25. september]] [[1925]]
| hugmyndafræði = Sósíaldemóktratískur
| hugmyndafræði = Sósíaldemóktratískur
| vettvangur1 = [[Færeyska lögþingið]]
| vettvangur1 = [[Færeyska lögþingið]]
|sæti1 = 6
| sæti1 = 7
|sæti1alls = 33
| sæti1alls = 33
|rauður = 1
| rauður = 1
|grænn = 0
| grænn = 0
|blár = 0
| blár = 0
| vefsíða = http://www.j.fo/
| vefsíða = http://www.j.fo/
}}
}}

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2017 kl. 15:42

Jafnaðarflokkurinn
Formaður Aksel V. Johannesen
Stofnár 25. september 1925
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sósíaldemóktratískur
Færeyska lögþingið
Vefsíða http://www.j.fo/

Jafnaðarflokkurinn (færeyska: Javnaðarflokurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 25. september 1925. Flokkurinn er sósíaldemókratískur flokkur. Stofnendur hans höfðu áður setið í stjórn sósíalíska ungmennafélagsins og Verkalýðsfélags Þórshafnar. Árið 1928 fékk flokkurinn kjörna tvo fulltrúa á færeyska lögþingið og hefur átt þingmenn þar síðan.