Miðflokkurinn (Færeyjar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Um íslenska stjórnmálaflokkinn sem stofnaður var árið 2017, sjá Miðflokkinn (Ísland).
Miðflokkurinn
Formaður Jenis av Rana
Stofnár 3. maí 1992
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Kristilega demókratískur
Færeyska lögþingið
Vefsíða http://www.midflokkurin.fo/

Miðflokkurinn (færeyska: Miðflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 3. maí 1992. Flokkurinn er klofningsframboð úr Kristilega fólkaflokknum. Flokkurinn er miðjuflokkur og sjálfstjórnarflokkur með kristileg gildi. Árið 1994 fékk flokkurinn kjörinn einn mann inn á færeyska lögþingið, engann næsta kjörtímabil á eftir en hefur síðan átt þingmenn þar síðan. Mest hefur flokkurinn fengið þrjá þingmenn, í síðustu kosningum 2008.