„Þjóðvegur 1“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Pietro (spjall | framlög)
→‎Tenglar: broken link
+ einbreiðar brýr 2016.
Lína 10: Lína 10:
'''Þjóðvegur 1''' eða '''Hringvegurinn''' er [[vegur]] sem liggur um [[Ísland]] og tengir saman flest öll byggileg [[hérað|héruð]] á [[Vesturland|Vestur-]], [[Norðurland|Norður-]], [[Austurland|Austur-]] og [[Suðurland]]i. Vegurinn er samtals 1332 [[Kílómetri|km]] á lengd og liggur um alla landshluta nema [[Vestfirðir|Vestfirði]] og [[Miðhálendið]]. Hringurinn var kláraður [[ár]]ið [[1974]] þegar [[Skeiðarárbrú]] var opnuð. Núllpunktur Hringvegarins er á sýslumörkum Skaftafellssýslnanna tveggja á [[Skeiðarársandur|Skeiðarársandi]].
'''Þjóðvegur 1''' eða '''Hringvegurinn''' er [[vegur]] sem liggur um [[Ísland]] og tengir saman flest öll byggileg [[hérað|héruð]] á [[Vesturland|Vestur-]], [[Norðurland|Norður-]], [[Austurland|Austur-]] og [[Suðurland]]i. Vegurinn er samtals 1332 [[Kílómetri|km]] á lengd og liggur um alla landshluta nema [[Vestfirðir|Vestfirði]] og [[Miðhálendið]]. Hringurinn var kláraður [[ár]]ið [[1974]] þegar [[Skeiðarárbrú]] var opnuð. Núllpunktur Hringvegarins er á sýslumörkum Skaftafellssýslnanna tveggja á [[Skeiðarársandur|Skeiðarársandi]].


Vegurinn er að mestu tvíbreiður nema þar sem hann liggur í gegnum stærri bæi þar sem hann er breiðari og einnig í hluta [[Hvalfjarðargöng|Hvalfjarðarganganna]]. Stærstur hluti vegarins er nú með [[Bundið slitlag|bundnu slitlagi]] en á nokkrum köflum á Austurlandi er hann enn þá einungis [[Möl|malarvegur]]. Nú er þó hægt að aka á bundnu slitlagi umhverfis landið ef farið er um [[Fagridalur|Fagradal]] og suðurfirði [[Austfirðir|Austfjarða]], að undanskildum kaflanum um [[Berufjörður|Berufjarðarbotn]]. Umferð um veginn er langmest í nágrenni [[Reykjavík|höfuðborgarinnar]] og stærri bæja eins og [[Akureyri|Akureyrar]] og [[Selfoss]] en fjarri þéttbýli er að finna kafla þar sem umferð er mjög lítil eða undir 100 ökutækjum á dag.
Vegurinn er að mestu tvíbreiður nema þar sem hann liggur í gegnum stærri bæi þar sem hann er breiðari og einnig í hluta [[Hvalfjarðargöng|Hvalfjarðarganganna]]. Stærstur hluti vegarins er nú með [[Bundið slitlag|bundnu slitlagi]] en á nokkrum köflum á Austurlandi er hann enn þá einungis [[Möl|malarvegur]]. Nú er þó hægt að aka á bundnu slitlagi umhverfis landið ef farið er um [[Fagridalur|Fagradal]] og suðurfirði [[Austfirðir|Austfjarða]], að undanskildum kaflanum um [[Berufjörður|Berufjarðarbotn]]. Umferð um veginn er langmest í nágrenni [[Reykjavík|höfuðborgarinnar]] og stærri bæja eins og [[Akureyri|Akureyrar]] og [[Selfoss]] en fjarri þéttbýli er að finna kafla þar sem umferð er mjög lítil eða undir 100 ökutækjum á dag. Enn eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum (2016), aðallega á Suðvesturlandi. <ref>[http://www.ruv.is/frett/taeki-halfa-old-ad-utryma-einbreidum-brum Tæki hálfa öld að útrýma einbreiðum brúm] Rúv. Skoðað 20. september, 2016.</ref>


Lengi hefur það verið vinsælt hjá íslenskum [[Ferðamannaiðnaður|ferðamönnum]] að fara hringinn enda er stór hluti landsins innan seilingar frá honum. Í seinni tíð hefur leiðin öðlast meiri vinsældir meðal erlendra ferðamanna sem [[bílaleiga|leigja sér bíl]], taka með eigin bíl eða [[Reiðhjól|hjóla]] þessa leið.
Lengi hefur það verið vinsælt hjá íslenskum [[Ferðamannaiðnaður|ferðamönnum]] að fara hringinn enda er stór hluti landsins innan seilingar frá honum. Í seinni tíð hefur leiðin öðlast meiri vinsældir meðal erlendra ferðamanna sem [[bílaleiga|leigja sér bíl]], taka með eigin bíl eða [[Reiðhjól|hjóla]] þessa leið.
Lína 22: Lína 22:
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1454116 ''Nú stækkar landið''; grein í Morgunblaðinu 1974]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1454116 ''Nú stækkar landið''; grein í Morgunblaðinu 1974]
* [http://www.skjaladagur.is/2004/001_02.html Þjóðskjalasafn Íslands - Hringvegur um Ísland]
* [http://www.skjaladagur.is/2004/001_02.html Þjóðskjalasafn Íslands - Hringvegur um Ísland]

==Tilvísanir==


[[Flokkur:Vegir á Íslandi]]
[[Flokkur:Vegir á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 20. september 2016 kl. 22:11

Þjóðvegurinn auk valinna bæja á leiðinni:
1 Reykjavík
2 Borgarnes
3 Blönduós
4 Akureyri
5 Egilsstaðir
6 Höfn í Hornafirði
7 Selfoss

Þjóðvegur 1 eða Hringvegurinn er vegur sem liggur um Ísland og tengir saman flest öll byggileg héruð á Vestur-, Norður-, Austur- og Suðurlandi. Vegurinn er samtals 1332 km á lengd og liggur um alla landshluta nema Vestfirði og Miðhálendið. Hringurinn var kláraður árið 1974 þegar Skeiðarárbrú var opnuð. Núllpunktur Hringvegarins er á sýslumörkum Skaftafellssýslnanna tveggja á Skeiðarársandi.

Vegurinn er að mestu tvíbreiður nema þar sem hann liggur í gegnum stærri bæi þar sem hann er breiðari og einnig í hluta Hvalfjarðarganganna. Stærstur hluti vegarins er nú með bundnu slitlagi en á nokkrum köflum á Austurlandi er hann enn þá einungis malarvegur. Nú er þó hægt að aka á bundnu slitlagi umhverfis landið ef farið er um Fagradal og suðurfirði Austfjarða, að undanskildum kaflanum um Berufjarðarbotn. Umferð um veginn er langmest í nágrenni höfuðborgarinnar og stærri bæja eins og Akureyrar og Selfoss en fjarri þéttbýli er að finna kafla þar sem umferð er mjög lítil eða undir 100 ökutækjum á dag. Enn eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum (2016), aðallega á Suðvesturlandi. [1]

Lengi hefur það verið vinsælt hjá íslenskum ferðamönnum að fara hringinn enda er stór hluti landsins innan seilingar frá honum. Í seinni tíð hefur leiðin öðlast meiri vinsældir meðal erlendra ferðamanna sem leigja sér bíl, taka með eigin bíl eða hjóla þessa leið.

Friðrik Þór Friðriksson gerði kvikmyndina Hringinn þar sem hann keyrði allan Hringveginn og tók það upp.

Tenglar

Tilvísanir

  1. Tæki hálfa öld að útrýma einbreiðum brúm Rúv. Skoðað 20. september, 2016.