Bundið slitlag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bundið slitlag er fast vegyfirborð sem samanstendur annað hvort af malbiki, steinsteypu eða annars konar klæðingu. Á Íslandi voru 5.308 kílómetrar af þjóðvegum með bundnu slitlagi í árslok 2012.[1] Malbik er notað á umferðarþyngstu vegi en klæðing á þá fáfarnari.[2]

  1. „Slitlög“. Vegagerðin. [skoðað 09-07-2013].
  2. „Ræða Sturlu Böðvarssonar á Alþingi“. Alþingi, 14. febrúar 2001, [skoðað 09-07-2013].
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.