„Einar Már Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


== Þýðingar ==
== Þýðingar ==
Bækur hans hafa verið þýddar á [[norska|norsku]], [[færeyska|færeysku]], [[grænlenska|grænlensku]], [[sænska|sænsku]], [[danska|dönsku]], [[finnska|finnsku]], [[þýska|þýsku]], [[enska|ensku]], [[ítalska|ítölsku]] og [[hollenska|hollensku]]. Einar Már Guðmundsson hefur þýtt bækur eftir [[Ian McEwan]] yfir á íslensku.
Bækur hans hafa verið þýddar á [[norska|norsku]], [[færeyska|færeysku]], [[grænlenska|grænlensku]], [[sænska|sænsku]], [[danska|dönsku]], [[finnska|finnsku]], [[þýska|þýsku]], [[enska|ensku]], [[ítalska|ítölsku]], [[spænska|spænsku]] og [[hollenska|hollensku]]. Einar Már Guðmundsson hefur þýtt bækur eftir [[Ian McEwan]] yfir á íslensku.


== Verk ==
== Verk ==

Útgáfa síðunnar 26. október 2006 kl. 11:24

Einar Már Guðmundsson (fæddur 18. september 1954 í Reykjavík) er íslenskur rithöfundur og skáld. Árið 1995 hlaut hann bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Englar alheimsins.

Fyrstu bækur hans voru ljóðabækurnarSendisveinninn er einmana“ og „Er nokkur í kórónafötum hér inni?árið 1980, en hann er þó þekktari sem skáldsagnarhöfundur. Fyrstu skáldsögu sína, Riddarar hringstigans, gaf hann út 1982.

Hann hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1995 fyrir skáldsöguna Englar alheimsins, sem var kvikmynduð árið 2000, en Friðrik Þór Friðrikson leikstýrði henni.

Þýðingar

Bækur hans hafa verið þýddar á norsku, færeysku, grænlensku, sænsku, dönsku, finnsku, þýsku, ensku, ítölsku, spænsku og hollensku. Einar Már Guðmundsson hefur þýtt bækur eftir Ian McEwan yfir á íslensku.

Verk

Verðlaun og viðurkenningar

Tenglar