Ian McEwan
Útlit
Ian McEwan (f. 1948) er enskur rithöfundur, fæddur í Aldershot á Englandi. McEwan hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín, þ.á m. Booker-verðlaunin fyrir skáldsögu sína, Amsterdam.
Helstu verk
[breyta | breyta frumkóða]- 1978: The Cement Garden (Steinsteypugarðurinn; Einar Már Guðmundsson þýddi)
- 1981: The Comfort of Strangers (Vinarþel ókunnugra; Einar Már Guðmundsson þýddi)
- 1987: The Child in Time
- 1989: The Innocent
- 1992: Black Dogs
- 1997: Enduring Love (Eilíf ást)
- 1998: Amsterdam (Amsterdam; Geir Svansson þýddi)
- 2001: Atonement (Friðþæging; Rúnar Helgi Vignisson þýddi)
- 2005: Saturday
- 2007: On Chesil Beach