„Ferill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: et:Kõverjoon
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ln:Libúnu
Lína 34: Lína 34:
[[ja:曲線]]
[[ja:曲線]]
[[ko:곡선]]
[[ko:곡선]]
[[ln:Libúnu]]
[[lt:Kreivė]]
[[lt:Kreivė]]
[[lv:Līnija]]
[[lv:Līnija]]

Útgáfa síðunnar 6. janúar 2013 kl. 15:33

Línurit ferilsins Laufi Descartes.

Ferill er í stærðfræði haft um rúmfræðilegt fyribæri sem samsvarar beinni línu en þarf þó ekki að vera bein. Ferill getur verið opinn og hefur þá upphafs- og endapunkt eða lokaður og hefur þá hvorugt. Reikna má ferillengd, sem alltaf er stærri en núll, en getur þó verið óendanleg. Sýna má feril falls, eða ofanvarpið á tvívíða sléttu, eða í tvinnsléttunni, með línuriti (grafi). Keilusnið eru dæmi um algenga ferla.

Eðlisfræðin fjallar mikið um hluti, sem hreyfast í ýmsum sviðum og lýsa ferlar staðsetningu hlutarins í sviðinu á sérhverjum tímapunkti. Ferilheildi eru heildi reiknuð eftir ákveðnum ferli, sem getur verið opinn eða lokaður.