Keilusnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"keilusnið"
Hérna sést hvernig plan sem sker keilu myndar mismunandi keilusnið (blágrænu ferlarnir sem myndast þar sem planið sker keiluna) eftir því hvar planið og keilan skerast. Á fyrstu myndinni er sýnt hvernig fleygbogi myndast, næst er það sporbaugur og hringur, að lokum er það breiðbogi.

Keilusnið er í rúmfræði heiti þriggja ferla, sem myndast þegar slétta sníður keilu, en þau eru:

Almenn jafna fyrir keilusnið er á forminu:

þar sem A, B, C, D, E og F eru rauntölur, A, B og C eru ekki allar 0 en D, E og F geta verið 0.