Hérna sést hvernig plan sem sker keilu myndar mismunandi keilusnið (blágrænu ferlarnir sem myndast þar sem planið sker keiluna) eftir því hvar planið og keilan skerast. Á fyrstu myndinni er sýnt hvernig fleygbogi myndast, næst er það sporbaugur og hringur, að lokum er það breiðbogi.