„Gosberg“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: bg:Ефузивни скали
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Færi tr:Erüptif kayalar yfir í tr:Volkanik kayalar
Lína 31: Lína 31:
[[sv:Vulkanisk bergart]]
[[sv:Vulkanisk bergart]]
[[th:หินภูเขาไฟ]]
[[th:หินภูเขาไฟ]]
[[tr:Erüptif kayalar]]
[[tr:Volkanik kayalar]]
[[uk:Ефузивні гірські породи]]
[[uk:Ефузивні гірські породи]]
[[zh:喷出岩]]
[[zh:喷出岩]]

Útgáfa síðunnar 15. desember 2012 kl. 07:18

Gosberg er storkuberg, sem myndast þegar kvika brýst upp úr jarðskorpunni. Gosberg er fínkornótt, dílótt eða glerkennt berg, sem myndast hefur í eldgosi og storknað hratt. Gosberg getur verið súrt, sem merkir að hlutfall kísils í berginu sé hærra en 65% af þunga. Basískt gosberg, eins og t.d. basalt og blágrýti, hefur minna en 52% kísilinnihald, en ísúrt gosberg, t.d. andesít og íslandit, hefur hlutfall kísils milli 52-65%.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.