„Veðurstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Zorrobot (spjall | framlög)
Lína 20: Lína 20:
[[Flokkur:Veðurfræði]]
[[Flokkur:Veðurfræði]]


[[no:Islands Meteorologiske Institut]]
[[no:Islands Meteorologiske Institutt]]

Útgáfa síðunnar 21. desember 2008 kl. 05:59

Veðurstofa Íslands eða Veðurstofan, stofnsett 1. janúar 1920, er opinber stofnun sem annast veðurþjónustu fyrir Ísland. Jafnframt eru þar unnar rannsóknir á sviði veðurfræði og annarra fræðigreina er tengjast starfssviði hennar. Veðurstofan gegnir einnig viðvörunarþjónustu vegna veðurs, snjóflóða, jarðskjálfta og hafíss. Starfsemi hennar skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Fyrstu árin var Veðurstofan deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun 1925 þegar Löggildingarstofan var lögð niður. Veðurstofan heyrir undir Umhverfisráðuneytið, en var sameinuð Vatnamælingum 2009.

Í tilefni af 80 ára afmæli Veðurstofunnar var bókin Saga Veðurstofu Íslands, skrásett af Hilmari Garðarssyni, gefin út af Máli og mynd haustið 2000.

Veðurstofustjórar frá upphafi

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.