Teresía Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teresía (Anda) Guðmundsson (fædd 15. mars 1901 í Noregi, dáin 1983) var norskur veðurfræðingur. Hún nam veðurfræði og skyldar greinar (með hléum) við Oslóarháskóla 1921-1937. Cand. mag 1934 í stærðfræði, efnafræði og stjörnufræði. Hún lauk embættisprófi í veðurfræði (cand. real) 1937 og gegndi starfi veðurstofustjóra frá 1946 til 1963.[1]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Erla Hulda Halldórsdóttir, Guðrún Dís Jónatansdóttir (Ný og endurbætt útg. útgáfa). Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands. 1998. ISBN 9979-9346-0-3. OCLC 45912469.