„Vestmannaeyjagöng“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (Tek aftur breytingu 1715491 frá Halli (spjall). BS)
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Göngin hafa verið til umræðu til margra ára. Ein af fyrstu þingsályktunum um málið má finna frá árinu [[1989]].<ref>https://www.althingi.is/altext/112/s/0115.html</ref> Árið [[2003]] voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegtengingu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.
 
Í skýrslu sem [[Vegagerðin]] lét gera og kom út árið 2006 <ref name="geotek">[https://www.mbl.is/media/71/371.pdf Considerations for a sub sea tunnel to Heimaey Report for the Icelandic Road Administration]</ref>. Er skýrt tekið fram í niðurstöðum hennar að frekari rannsókna sé þörf, til að áætla kostnað við gerð gangnanna. Áætlaður kostnaður var 70-100 milljarða króna, þar sem þeir telja öryggisins vegna, nauðsynlegt að leggja tvenn göng fyrir aðskilna umferð. GönginÍ mynduskýrslunni veravar áætlað að göngin yrðu fyrir u.þ.b. 1.000 bíla umferð á dag, verayrðu þriðju stærstu göng heimsí heimi af þessari gerð og farafæru í gegnum mjög virkt [[eldgos]]svæðigossvæði.<ref>[https://www.mbl.is/media/71/371.pdf Considerations for a sub sea tunnel to Heimaey Report for the Icelandic Road Administration] bls 6 og 12</ref> [[Ármann Höskuldsson]] eldfjallafræðingur, hefur síðar bent á að staðsetning Vestmannaeyjaganga sé fyrir utan megin virkni goskerfis Vestmannaeyja og að önnur goskerfi á Suðurlandi séu ekki samhangandi í einu stærðarinnar eldgosarkerfi.<ref>https://www.facebook.com/eyjagong/posts/2779769048956062?comment_id=2779778265621807&reply_comment_id=2780020895597544</ref>
 
28. júlí [[2006]] lét Ægisdyr birta skýrslu gerða af Multiconsult ráðgjafafyrirtækinu sem gerði ráð fyrir því að Vestmannaeyjagöng myndu kosta u.þ.b. 18 milljarða króna.<ref>https://www.visir.is/g/200660728039</ref>
2.047

breytingar

Leiðsagnarval