Ármann Höskuldsson
Ármann Höskuldsson (f. 30. júní 1960) er eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er líka sérfræðingur í hafbotnsjarðfræði.
Eldfjallafræðingur
[breyta | breyta frumkóða]Eftir 4.árs nám í jarðfræði við Háskóla Íslands, kláraði hann 1989 háskólaprófið Diplôme d'Etudes við franska háskólann Université Blaise Pascal í Clermont-Ferrand og 1992 fékk hann þaðan doktorsgráðu. Árið 1995 vann hann sem nýdoktor við University of Bristol.[1]
Á næstum árum vann hann við Norræna Eldfjallasetrið, Háskóla Íslands og við háskóla í Madrid, Bristol og Stockholm meðan hann var líka með feltvinnu í Mexíkó og Réunion. Árið 2004 vann hann aftur á Íslandi við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, fyrst sem fræðimaður og siðan árið 2014 sem vísindamaður.[2]
Þingmaður
[breyta | breyta frumkóða]Ármann Höskuldsson var varaþingmaður Suðurlandskjördæmis í október 2001 og frá apríl til maí 2002 (Framsóknarflokkur).[3]
Ritaskrá (úrval)
[breyta | breyta frumkóða]Fræðirit
[breyta | breyta frumkóða]- Anja Schmidt, Thorvaldur Thordarson, Ármann Höskuldsson, etal.: Satellite detection, long-range transport, and air quality impacts of volcanic sulfur dioxide from the 2014–2015 flood lava eruption at Bárðarbunga (Iceland) (Sept. 2015) DOI: 10.1002/2015JD023638
- Olgeir Sigmarsson, Níels Óskarsson, Þorvaldur Þórðarson, Guðrún Larsen and Ármann Höskuldsson: Preliminary interpretations of chemical analysis of tephra from Eyjafjallajökull volcano, Institue of Earth Sciences - Nordic Volcanological Institute, april 2010[óvirkur tengill]
- Ármann Höskuldsson, Richard Hey, Ásdís Benediktsdóttir, Fernando Martinez, Einar Kjartansson: Rekbeltastökk og Njörður, megineldstöð á Reykjaneshrygg. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Geymt 25 október 2014 í Wayback Machine 28. April 2009, Reykjavík, 5.] (abstrakt) (pdf-skjal; 2,9 MB)
- Thor Thordarson, Ármann Höskuldsson: Postglacial volcanism in Iceland (2008) (pdf-skjal)
- Höskuldsson, A., Hey, R., Kjartansson, E. and Gudmundsson, G. (2007.) The Reykjanes Ridge between 63°10’ N and Iceland. Journal of Geodynamics 43:73–86. (pdf-skjal)
- Höskuldsson, A., Vogfjord, K., Oskarsson N., Petersen, R. and Grönvold, K. (2007) The millennium eruption of Hekla in February 2000. Bull Volcanol. 70:169–182. (pdf-skjal)
Bækur
[breyta | breyta frumkóða]- Thor Thordarson, Ármann Höskuldsson: Island. Classic Geology in Europe 3. Harpenden, Terra, 2002
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 27 ágúst 2016 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Námsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
- ↑ http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 27 ágúst 2016 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Starfsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
- ↑ http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1054 Vef Alþingis; skoðað: 16.11.2015