Fara í innihald

Ármann Höskuldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ármann Höskuldsson

Ármann Höskuldsson (f. 30. júní 1960) er eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er líka sérfræðingur í hafbotnsjarðfræði.

Eldfjallafræðingur

[breyta | breyta frumkóða]

Eftir 4.árs nám í jarðfræði við Háskóla Íslands, kláraði hann 1989 háskólaprófið Diplôme d'Etudes við franska háskólann Université Blaise Pascal í Clermont-Ferrand og 1992 fékk hann þaðan doktorsgráðu. Árið 1995 vann hann sem nýdoktor við University of Bristol.[1]

Á næstum árum vann hann við Norræna Eldfjallasetrið, Háskóla Íslands og við háskóla í Madrid, Bristol og Stockholm meðan hann var líka með feltvinnu í Mexíkó og Réunion. Árið 2004 vann hann aftur á Íslandi við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, fyrst sem fræðimaður og siðan árið 2014 sem vísindamaður.[2]

Þingmaður

[breyta | breyta frumkóða]

Ármann Höskuldsson var varaþingmaður Suðurlandskjördæmis í október 2001 og frá apríl til maí 2002 (Framsóknarflokkur).[3]

Ritaskrá (úrval)

[breyta | breyta frumkóða]
  • Thor Thordarson, Ármann Höskuldsson: Island. Classic Geology in Europe 3. Harpenden, Terra, 2002

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 27 ágúst 2016 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Námsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
  2. http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 27 ágúst 2016 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Starfsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
  3. http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1054 Vef Alþingis; skoðað: 16.11.2015