Ármann Höskuldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ármann Höskuldsson

Ármann Höskuldsson (f. 30. júní 1960) er eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann er líka sérfræðingur í hafbotnsjarðfræði.

Eldfjallafræðingur[breyta | breyta frumkóða]

Eftir 4.árs nám í jarðfræði við Háskóla Íslands, kláraði hann 1989 háskólaprófið Diplôme d'Etudes við franska háskólann Université Blaise Pascal í Clermont-Ferrand og 1992 fékk hann þaðan doktorsgráðu. Árið 1995 vann hann sem nýdoktor við University of Bristol.[1]

Á næstum árum vann hann við Norræna Eldfjallasetrið, Háskóla Íslands og við háskóla í Madrid, Bristol og Stockholm meðan hann var líka með feltvinnu í Mexíkó og Réunion. Árið 2004 vann hann aftur á Íslandi við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, fyrst sem fræðimaður og siðan árið 2014 sem vísindamaður.[2]

Þingmaður[breyta | breyta frumkóða]

Ármann Höskuldsson var varaþingmaður Suðurlandskjördæmis í október 2001 og frá apríl til maí 2002 (Framsóknarflokkur).[3]

Ritaskrá (úrval)[breyta | breyta frumkóða]

Fræðirit[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Thor Thordarson, Ármann Höskuldsson: Island. Classic Geology in Europe 3. Harpenden, Terra, 2002

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 2016-08-27 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Námsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
  2. http://starfsfolk.hi.is/simaskra/187 Geymt 2016-08-27 í Wayback Machine Ármann Höskuldsson: Starfsferill; Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands; skoðað: 16.11.2015
  3. http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=1054 Vef Alþingis; skoðað: 16.11.2015