„Geimfari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: scn:Astrunàuta er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Astronaut-EVA.jpg|thumb|250px|Geimfarinn [[Bruce McCandless II]], árið 1984.]]
[[Mynd:Astronaut-EVA.jpg|thumb|250px|Geimfari [[Bruce McCandless II]], árið 1984.]]


'''Geimfari''' er sá sem fer út í [[geimur|geim]] um borð í [[geimfar]]i, og er meðlimur áhafnar. Skilgreining geimfara er breytileg, til dæmis í [[Bandaríkin|Bandaríkjum]] er geimfari sá sem hefur flogið í meiri hæð en 80 km, en [[Fédération Aéronautique Internationale|FAI]] telur geimfari vera sá sem hefur flogið meira en 100 km.
'''Geimfari''' er sá sem fer út í [[geimur|geim]] um borð í [[geimfar]]i, og er meðlimur áhafnar. Skilgreining geimfara er breytileg, til dæmis í [[Bandaríkin|Bandaríkjum]] er geimfari sá sem hefur flogið í meiri hæð en 80 km, en [[Fédération Aéronautique Internationale|FAI]] telur geimfari vera sá sem hefur flogið meira en 100 km.

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2014 kl. 20:18

Geimfari Bruce McCandless II, árið 1984.

Geimfari er sá sem fer út í geim um borð í geimfari, og er meðlimur áhafnar. Skilgreining geimfara er breytileg, til dæmis í Bandaríkjum er geimfari sá sem hefur flogið í meiri hæð en 80 km, en FAI telur geimfari vera sá sem hefur flogið meira en 100 km.

Seinni helming 20. aldarinnar voru stóveldin Bandaríkin og Sovétríkin í nokkurs konar kapphlaupi um geiminn. Framan af voru Sovétríkin í forystu. Júrí Gagarín frá Sovétríkjunum var fyrsti maðurinn sem fór út í geiminn árið 1961 og Valentína Tereshkova var fyrst kvenna út í geim árið 1963. Síðar tóku Bandaríkjamenn forystuna, en Neil Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið árið 1969.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG