Valentína Tereshkova

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

]]

Valentína Tereshkova
fyrsta konan í geimnum
fyrsta konan í geimnum
Fædd(ur) Valentína Vladimirovna Tereshkova
6. mars 1937(1937-03-06)
Bolshoye Maslennikovo, Rússlandi (þá Sovétríkjunum)
Tími í geimnum 2 dagar, 23 klukkustundir og 12 mínútur
Verkefni Vostok 6

Valentína Tereshkova fædd Valentína Vladimirovna Tereshkova (rússneska: Валенти́на Влади́мировна Терешко́ва;) (f. 6. mars 1937) var sovéskur geimfari og fyrsta konan sem fór út í geiminn 16. júní 1963.