Munur á milli breytinga „Tölfræði“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Hefð er fyrir því að tölfræði sé talinn aðskilin grein [[hagnýt stærðfræði|hagnýtrar stærðfræði]] frekar en undirgrein stærðfræði. Grundvöllur tölfræðinnar var lagður þegar [[Blaise Pascal]] og [[Pierre de Fermat]] settu fram kenningar sínar um [[líkindafræði]] á 17. öld. [[Carl Friedrich Gauss]] bætti svo við þekkingu undir lok 18. aldar. Tilkoma nútímalegra [[tölva]] með meiri reiknigetu en áður hefur orðið til þess að flókinn tölfræðilegur útreikningur er mun auðveldari en áður.
 
== TíðnidreifingDreifð ==
{| class="wikitable" border="1" style="font-size: 8pt; text-align: center; margin: 10px;" align="right" width="500"
|+ Einkunnir nemenda í bekk
<math>(\sum x)^2</math> = Allar tölurnar lagðar saman og útkoman sett í annað veldi.
|}
[[Staðalfrávik]] er önnur aðferð til að finna út dreifingu talna í líkindalegri dreifingu (e. ''[[:en:probability distribution|probability distribution]]''), handahófskenndri breytu, þýði eða gagnasafni. Lástafur gríska bókstafsins [[sigma]] σ er oftast notaður til þess að tákna staðalfrávik (eða ''s'' í latneska stafrófinu). Staðalfrávik er skilgreint sem [[kvaðratrót]]in af frávikinu, eða [[dreifni]]n í öðru [[veldi]]. Staðalfrávik er því í raun meðaltal frávika, þ.e. hversu langt frá meðaltali stök eru að meðaltali.
 
=== Frávikshlutfall ===
Óskráður notandi

Leiðsagnarval