Marktækni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marktækni eða marktekt í tölfræði eða ályktanatölfræði er það hugtak sem notað er fyrir það hverjar líkurnar séu á því hvort einhver áhrif sem sjást í úrtaki séu til komin fyrir tilviljun.

Það er til engin ein viðurkennd skilgreining á marktækni en oft er miðað við líkurnar 0.05, það er að segja að það mega ekki vera meira en 5 % líkur á að áhrifin séu tilviljun.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.