Höfuðsetning tölfræðinnar
Höfuðsetning tölfræðinnar[1] eða meginmarkgildissetning tölfræðinnar[1] (stundum kölluð höfuðsetning líkindafræðinnar eða einfaldlega höfuðsetningin) er setning í stærðfræði sem segir að dreifing meðaltala slembiúrtaka úr þýði nálgast normaldreifingu því betur sem fleiri úrtök eru tekin (þ.e. þá verður úrtak meðaltalanna stærra).
Form sem við köllum normaldreifingu.
Setning[breyta | breyta frumkóða]
Ef að eru óháðar slembibreytur sem fylgja sömu dreifingu, og fyrir hvert þeirra gildir að og , þá gildir:
- þegar að n er stórt, þar sem að er stöðluð normaldreifing með meðaltal 0 og staðalfrávik 1.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 „central limit theorem“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 17. ágúst 2011.