„1385“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Fjarlægi: ksh:Joohr 1385
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:AljubarrotaBattle.jpg|thumb|right|[[Orrustan við Aljubarrota]].]]
== Atburðir ==
== Fædd ==
== Á Íslandi ==
* [[25. desember]] - [[Eiríkur Guðmundsson (hirðstjóri)|Eiríkur Guðmundsson]] og [[Guðmundur Ormsson]] fóru að [[Þórður Jónsson helgi|Þórði Jónssyni]] góðamanni á jólanótt og drápu hann.
== Dáin ==
* [[Halastjarna]] sást á Íslandi.
* Skip sem [[Björn Einarsson Jórsalafari]] var á ásamt fleirum hraktist til [[Grænland]]s á leið frá [[Noregur|Noregi]] og var teppt þar í tvö ár.
* [[Mikael (biskup)|Mikael]] biskup kom til Íslands þetta ár eða 1383 og varð biskup í Skálholti.
* [[Þorgils (ábóti)|Þorgils]] ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]] var settur af og [[Hallur (ábóti)|Hallur]], sem verið hafði munkur í [[Þingeyraklaustur|Þingeyraklaustri]], vígður í hans stað.

'''Fædd'''

'''Dáin'''
* [[25. desember]] - [[Þórður Jónsson helgi]] (Þórður góðimaður).

== Erlendis ==
* [[17. júlí]] - [[Karl 6. Frakkakonungur]] gekk að eiga [[Ísabella af Bæjaralandi|Ísabellu af Bæjaralandi]].
* [[14. ágúst]] - [[Orrustan við Aljubarrota]]: Jóhann af Avis vann sigur á [[Jóhann 1. Kastilíukonungur|Jóhanni 1.]] Kastilíukonungi og tryggði þar með sjálfstæði Portúgals. Hann var síðan krýndur konungur [[Portúgal]]s sem [[Jóhann 1. Portúgalskonungur|Jóhann 1.]]

'''Fædd'''
* (líklega) [[Jan van Eyck]], flæmskur málari (d. [[1441]]).

'''Dáin'''
* [[28. júní]] - [[Andronikos 4. Palaiologos]], meðkeisari í [[Býsansríki|Býsansríkinu]].
* [[7. ágúst]] - [[Jóhanna af Kent]], kona [[Játvarður svarti prins|Játvarðar svarta prins]] (f. [[1328]]).


[[Flokkur:1385]]
[[Flokkur:1385]]

Útgáfa síðunnar 29. maí 2011 kl. 18:31

Ár

1382 1383 138413851386 1387 1388

Áratugir

1371–13801381–13901391–1400

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Orrustan við Aljubarrota.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin