Skipting (flokkunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skipting er flokkur í vísindalegri flokkun jurta sem jafngildir fylkingu hjá dýrum. Þótt orðið Division hafi verið notað um fylkingar plantna og til ársins 1993 um fylkingar sveppa á erlendum málum þá hefur fylking verið notuð á íslensku um þetta stig hjá dýrum, plöntum og sveppum.