Spáskáldskapur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Furðusaga)
Jump to navigation Jump to search

Spáskáldskapur er form skáldskaparlistar sem snýst um íhugun á möguleikum framtíðarinnar og það hvað hefði getað orðið í fortíðinni. Hugtakið er notað á mjög marga mismunandi en skylda vegu.

Dæmi um stefnur sem teljast til spáskáldskapar væru vísindaskáldskapur (á borð við Star Trek), hrollvekjur (á borð við lovecraftianisma), ævintýri (á borð við Narníu), cyberpunk og gufupönk.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.