Júl
Útlit
(Endurbeint frá Joule)
Júl (enska Joule) er SI-mælieining orku og vinnu, táknuð með J. Nefnd eftir breska eðlisfræðingnum James Prescott Joule (1818-1889). Jafngildir einingunni njútonmetra (Nm), þ.e. 1 J = 1 Nm = 1 kg m2/s2.
Júl (enska Joule) er SI-mælieining orku og vinnu, táknuð með J. Nefnd eftir breska eðlisfræðingnum James Prescott Joule (1818-1889). Jafngildir einingunni njútonmetra (Nm), þ.e. 1 J = 1 Nm = 1 kg m2/s2.
Grunneiningar | |
---|---|
Dóttureiningar |