Þúsund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þúsund er heiti yfir stóra tölu, sem er tugur hundruða og er táknuð með 1.000 eða eða 103. Tímabilið þúsund ár nefnist árþúsund.

Talan þúsund er táknuð með M í rómverskum tölustöfum.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu