Fara í innihald

John G. Roberts

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John G. Roberts
Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna
Núverandi
Tók við embætti
29. september 2005
Skipaður afGeorge W. Bush
ForveriWilliam Rehnquist
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. janúar 1955 (1955-01-27) (69 ára)
Buffalo, New York, Bandaríkjunum
MakiJane Sullivan (g. 1996)
Börn2
HáskóliHarvard-háskóli
StarfLögfræðingur, dómari
Undirskrift

John Glover Roberts, Jr. (fæddur 27. janúar 1955) er 17. og núverandi forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna. Roberts, sem var skipaður í embættið af George W. Bush eftir andlát William Rehnquist fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti Hæstaréttar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum.


Fyrirrennari:
William Rehnquist
Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna
(2005 – núverandi)
Eftirmaður:
núverandi


  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.