John G. Roberts

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

John Glover Roberts, Jr. (fæddur 27. janúar 1955) er 17. og núverandi forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna. Roberts, sem var skipaður í embættið af George W. Bush eftir andlát William Rehnquist fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti Hæstarétar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum.


Fyrirrennari:
William Rehnquist
Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna
(2005 – núverandi)
Eftirmaður:
núverandi


  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.