Swarthmore-háskóli
(Endurbeint frá Swarthmore College)

Swarthmore-háskóli er einkarekinn háskóli í Swarthmore í Pennsylvaní, um 18 km suðvestur af Philadelphiu. Skólinn var stofnaður árið 1864.
Rúmlega fimmtánhundruð nemendur stunda grunnnám við skólann.