Noûs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Noûs er þekkt tímarit um heimspeki sem er gefið út ársfjórðungslega af Blackwell Publishing. Því er ritstýrt af Jaegwon Kim og Ernest Sosa.

Samkvæmt yfirlýsingu tímaritsins gefur það út „greinar sem fást við allar meginspurningar heimspekilegrar orðræðu og langar gagnrýnar umfjallanir um mikilvægar bækur.“ [1] Geymt 2006-09-29 í Wayback Machine

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.