Fara í innihald

Lögmál Gauss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmál Gauss er mikilvægt lögmál í stærðfræði og eðlisfræði, kennt við Carl Friedrich Gauss. Fjallar um flæði vigursviðs í þremur rúmvíddum.

Stærðfræðileg framsetning

[breyta | breyta frumkóða]

Rúmheildi sundurleitni vigursviðs F, sem afmarkast af V er jöfn flatarheildi yfir jaðar V (þ.e. S) af þverþætti vigursins F á fletinum S:

þar sem n er (ytri) þverill flatarins S.

Lögmál Greens er samsvarandi lögmál í tveimur rúmvíddum.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.