Lögmál Faradays

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Lögmál Faradays er lögmál í rafmagnsfræði, sem segir að span í spanspólu, sé jafnt og tímabreyting segulflæðis margfaldað með fjölda vafninga, þ.e.

 \mathcal{E} = - N{{d\Phi_B} \over dt},

þar sem

\mathcal{E} er rafspennan (span) sem myndast,
N er fjöldi vafning og
ΦB er segulflæði.

Reikna má span í einum vafningi með eftirfarandi jöfnu:

\mathcal{E} = \oint_C \mathbf{E} \cdot d\mathbf{l}

og segulflæði með jöfnunni

ΦB  = \ { d \over dt }   \int_S   \mathbf{B} \cdot d\mathbf{A},

þar sem E er rafsvið og B segulstyrkur.

Lögmál Faradays (fyrir einn vafning) verður þá:

\oint_C \mathbf{E} \cdot d\mathbf{l} = - \ { d \over dt }   \int_S   \mathbf{B} \cdot d\mathbf{A},

sem má umrita með lögmáli Kelvin-Stokes þannig:

\nabla \times \mathbf{E} = -\frac{\partial \mathbf{B}} {\partial t},

sem er það form sem lögmálið birtist í jöfnum Maxwells

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.