Járnsmiðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Járnsmiðir
Carabus auratus með ánamaðk
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Adephaga
Ætt: Járnsmiðir (Carabidae)
Latreille, 1802
Ættkvíslir

Margar.

Járnsmiðir (fræðiheiti: Carabidae) er ætt bjallna með yfir 30.000 tegundir. Þeir eru langvaxnir, með langa fætur og fálmara.

Járnsmiðir eru fráir á fæti en með veikburða flugvængi. Þeir eru yfirleitt rándýr og nærast einkum á skordýrum. Á Íslandi lifa meðal annars járnsmiður (Nebria gyllenhali), tröllasmiður (tordýflamóðir) (Carabus problematicus) og varmasmiður (Carabus nemoralis) en síðustu 2 tegundirnar eru stærstar íslenskra bjallna, allt að 2,3 cm.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.