Fara í innihald

Ánamaðkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ánamaðkar
Ánamaðkur (Lumbricus terrestris)
Ánamaðkur (Lumbricus terrestris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðormar (Annelida)
Flokkur: Fáburstungar (Oligochaeta)
Undirflokkur: Haplotaxida
Ættbálkur: Jarðormar (Opisthopora)
Undirættbálkur: Lumbricina
Ættir

Acanthodrilidae
Ailoscolidae
Alluroididae
Almidae (disputed)
Criodrilidae
Eudrilidae
Exxidae
Glossoscolecidae
Hormogastridae
Lumbricidae
Lutodrilidae
Megascolecidae
Microchaetidae
Ocnerodrilidae
Octochaetidae
Sparganophilidae

Ánamaðkar (ánumaðkar eða ámumaðkar) eru tvíkynja liðormar af ættbálki ána. Hérlendir ánamaðkar eru allir af ættinni Lumbricidae[1]. Ánamaðkar hafa blóðrás, opið meltingarkerfi og lifa í mold þar sem þeir nærast á rotnandi plöntuleifum. Þeir hafa æxlunarfæri beggja kynja í ljósleitum kraga, svokölluðu belti, nærri framenda. Áni getur haldið áfram að skríða þótt hann sé skorinn í sundur.

Heiti ánamaðka á íslensku[breyta | breyta frumkóða]

Talið er að upphaflegt heiti ánamaðksins sé ámumaðkur, þar sem menn trúðu því að hann gæti læknað ámusótt (heimakoma). Í heimild frá miðri 19. öld sem birtist í tímaritinu Blöndu árið 1918 er því lýst þegar viðkomandi „jagaði hana [þ.e. heimakomuna] úr [s]ér með jötunuxum og ánamöðkum“. Ánamaðkar hafa einnig gengið undir nöfnunum rigningur, ofanrigningur eða bara maðkur á íslensku. Ánamaðkur sem er óvenju stór hefur verið kallaður Bumbus í frásögnum veiðiáhugamanna og jafnvel laxamaðkur.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Vefur Náttúrufræðistofnunar Íslands“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 17. nóvember 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.