Járnsmiður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Járnsmiður

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Járnsmiðsætt (Carabidae)
Ættkvísl: Nebria
Tegund:
N. rufescens

Tvínefni
Nebria rufescens
(Stroem, 1768)
Samheiti

Nebria gyllenhali Schonherr, 1806
Boreonebria rufescens

Járnsmiður (fræðiheiti; Nebria gyllenhali) er svört bjöllutegund sem er algeng um nær allt Ísland. Hann finnst einnig í Kanada, Lettlandi, Rússlandi, og Bandaríkjunum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nebria (Boreonebria) gyllenhali (Schonherr, 1806)“. Carabidae of the World. 30. apríl 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann mars 4, 2016. Sótt 16. júní 2012.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.