Fara í innihald

Ilmhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ilmhlynur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Lithocarpa eða Macrophylla
Tegund:
A. macrophyllum

Tvínefni
Acer macrophyllum
Pursh 1813

Samheiti
Listi
  • Acer auritum Greene
  • Acer dactylophyllum Greene
  • Acer flabellatum Greene 1912 not Rehder 1905
  • Acer hemionitis Greene
  • Acer leptodactylon Greene
  • Acer murrayanum Dippel
  • Acer palmatum Raf. 1836 not Thumb. 1784
  • Acer platypterum Greene
  • Acer politum Greene
  • Acer stellatum Greene

Ilmhlynur (fræðiheiti: Acer macrophyllum) er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem vex meðfram Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, frá suður-Alaska[2] til suður-Kaliforníu.[3][4] Hann getur orðið 48 metra hár[5], en er oftast um 15 til 20 m. Lauf ilmhlyns eru þau stærstu innan hlyna og geta orðið allt að 60 sm. löng. Hægt er að gera sýróp úr safa hans eins og úr sykurhlyni,[6] en bragðið er annað.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Acer macrophyllum. 2019. Sótt 16. júní 2019.
  2. „Trees Near Their Limits -- Alaska“ (blog). 2010.
  3. Klinkenberg, Brian (Editor) (2014). Acer macrophyllum. E-Flora BC: Electronic Atlas of the Plants of British Columbia [eflora.bc.ca]. Lab for Advanced Spatial Analysis, Department of Geography, University of British Columbia, Vancouver. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. febrúar 2015. Sótt 7. febrúar 2015.
  4. Sullivan, Steven. K. (2015). Acer macrophyllum. Wildflower Search. Sótt 7. febrúar 2015.
  5. Vaden, M. D. „World's Tallest Maple Discovery of 2012“.
  6. Ruth, Robert H.; Underwood; J. Clyde; Smith, Clark E.; Yang, Hoya Y. (1972). „Maple sirup production from bigleaf maple“ (PDF). PNW-181. Portland, OR: U.S. Department of Agriculture, Forest Service, Pacific Northwest Forest and Range Experiment Station.