Sykurhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sykurhlynur
Acer saccharum 1-jgreenlee (5098070608).jpg
Sugar maple 3220.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Acer
Tegund:
A. saccharum

Tvínefni
Acer saccharum
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Sykurhlynur (Acer saccharum) er hlyntegund sem er með útbreiðslu í austurhluta N-Ameríku (miðvesturríki Bandaríkjanna, norðurhluta austurríkjanna og suðurhluta Kanada). Hann getur orðið 25 til 35 m hár. Sykurhlynur er náskyldur svarthlyni og myndar ósjaldan blendinga með honum sem eru milli þessarra tveggja tegunda í útliti. Hann er einna þekktastur fyrir hlynsýróp sem er búið til úr safa hans.

safa safnað

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Barstow, M.; Crowley, D. & Rivers, M.C. (2017). „Acer saccharum“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 208. e.T193863A2287314. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T193863A2287314.en.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist