Hinrik og Hagbarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hinrik og Hagbarður (franska: Johan et Pirlouit) er teiknimyndasería sköpuð af hinum belgíska Peyo. Hinrik er ungur skjaldsveinn sem lendir í ævintýrum, og í þriðju bókinni bætist honum liðsauki sem er Hagbarður, hrekkjóttur dvergur. Ævintýri þeirra Hinriks og Hagbarðs birtust fyrst sem framhaldssögur í teiknimyndablaðinu Sval en voru jafnóðum gefnar út á bókaformi.

Serían kynnir til sögu Strumpana sem liðsinna Hinriki og Hagbarði í nokkrum bókanna.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Le Châtiment de Basenhau (1952)
 • Le Maître de Roucybeuf (1953)
 • Le Lutin du bois aux roches (1954)
 • La Pierre de lune (1955)
 • Le Serment des Vikings (1955) - á íslensku Með víkingum (1984)
 • Le Dragon vert smásaga (1955)
 • Enguerran le preux smásaga (1956)
 • Sortilèges au château smásaga (1956)
 • A l'auberge du pendu smásaga (1956)
 • La Source des dieux (1956) - á íslensku Goðalindin (1982)
 • Veillée de Noël smásaga (1956)
 • La Flèche noire (1957) - á íslensku Svarta örin (1982)
 • Les Mille écus smásaga (1957)
 • Le Sire de Montrésor (1957)
 • Les Anges smásaga (1957)
 • La Flûte à six trous (1958) - Strumparnir koma fram í fyrsta sinn
 • La Guerre des sept fontaines (1959) - á íslensku Stríðið um lindirnar sjö (1983)
 • L’Anneau des Castellac (1960)
 • Le Pays maudit (1961) - á íslensku Landið týnda (1983)
 • Qu’est ce qu’il dit mais qu’est ce qu’il dit ? smásaga (1964)
 • Le Sortilège de Maltrochu (1967)
 • L’Étoile de Noël (1977)
 • La Horde du corbeau (1994)
 • Les Troubadours de Roc-à-Pic (1995)
 • La Nuit des sorciers (1998)
 • La Rose des sables (2001)