Hindí-úrdú
Útlit
(Endurbeint frá Hindústanímál)
Hindí-úrdú हिन्दुस्तानी, ہندوستانی Hindustānī | ||
---|---|---|
Málsvæði | Indland Pakistan | |
Heimshluti | Suður-Asía | |
Fjöldi málhafa | 490 milljónir[1] | |
Sæti | 4 | |
Ætt | Indó-arískt | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Indland og Pakistan | |
Stýrt af | Miðlæg stjórn Hindí | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | hi,ur
| |
ISO 639-2 | hin,urd
| |
SIL | hin
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Hindí-úrdú (هندی اردو, हिंदी उर्दू) er tungumál talað á Norður Indlandi og Pakistan. Tvö afbrigði eru til og heita þau hindí og úrdú. Þau eru í raun sama málið en ritvenjur þeirra eru frábrugðnar.
Í orðaforða málsins eru tökuorð úr tyrknesku, persnesku og arabísku.